top of page

Hvað er Míkró?

Við erum innkauparáðgjafar og sérfræðingar í þjónustukaupum sem veitum ráðgjöf til fyrirtækja og einstaklinga um allt sem snertir innkaup á þjónustu.

Við sérhæfum okkur í því sem flestum finnst erfitt við kaup á þjónustu:

 

  • Að vita hvaða fyrirtæki eru fremst í að veita þá þjónustu sem kaupa á
     

  • Að útvega verðtilboð/áætlun frá nokkrum hæfum aðilum
     

  • Að meta hvort tilboðið sé í takti við almennt verð á markaðnum
     

  • Að skilgreina verkefnin og miðla upplýsingum á milli þjónustukaupa og  þjónustuveitanda
     

  • Að fylgja eftir að verk- og fjárhagsáætlun haldi
     

  • Að bregðast við vandamálum og spurningum sem upp koma
     

bottom of page